Skip to product information
1 of 5

MindStudio

Chaga Lífvirkir Sveppadropar - Orka

Chaga Lífvirkir Sveppadropar - Orka

Regular price 7.490 ISK
Regular price Sale price 7.490 ISK
Sparaðu! Uppselt
Með sköttum. Sendingarkostnaður reiknaður við greiðslu.

haga (Inonotus obliquus) hefur lengi verið notaður í grasalækningum og er talinn styðja við orku og jafnvægi líkamans. Hann gæti hjálpað til við að styrkja viðbrögð líkamans við streitu og stuðlað að aukinni vellíðan í daglegu lífi.

Chaga er ein öflugasta uppspretta andoxunarefna í náttúrunni og gæti verndað frumur líkamans, hægt á öldrunarferlum þeirra og haft róandi áhrif á taugakerfið.

MindStudio droparnir eru unnir úr einum af hreinustu og öflugustu sveppabætiefnum náttúrunnar. Sveppirnir eru tíndir norðan heimskautsbaugs í Skandinavíu, þar sem kjöraðstæður tryggja hámarksvirkni.

Notaðu Chaga dropana á morgnana til að fylla líkamann af náttúrulegri orku. Þetta er frábær viðbót við heilbrigða daglega rútínu. Droparnir eru viðbót við fjölbreytt mataræði – ekki ætlaðir til lækningar eða forvarna gegn sjúkdómum.

Innihaldsefni

  • Lífrænn Chaga
  • Hreint vatn
  • Ethanol 20%

Nánari upplýsingar

2ml (1000mg) skammtur á dag, mælum með að nota að morgni eða um hádegi.

Þessi vara telst sem fæðubót samkvæmt íslenskri reglugerð. Í vörunum eru aðlögunarefni úr náttúrunni sem við mælum með að kynna sér. Ekki skal neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur gefur til kynna. Varan kemur ekki í stað fjölbreytts fæðis og er ekki ætluð til þess að greina, lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma. 

Mælum með að hafa samband við lækni fyrir notkun ef þú átt von á þér eða með barn á brjósti. 

Geymist þar sem að börn ná ekki til.

Hvernig á að nota?

Bættu við í drykk eins og vatn, te, kaffi, safa eða boozt, eða bara beint undir tunguna.

Lífvirkir sveppir virka best ef teknir daglega yfir lengri tíma.

Hámarksgæði

  • Eingöngu fullþroskaðir sveppir notaðir
  • Hámarks lífvirkni dregin úr sveppnum
  • Kosher, glutenfrítt, vegan og engar erfðabreytingar
  • Hágæða Miron Violet gler flöskur
  • Týndir villtir í Finnlandi
  • Þróað og átappað í Danmörku

Vottanir:

  • EU & USDA lífræn vottun
  • FSSC 22000 Vottun
  • Dansk Økologi Mærkning
Skoða vöru