MindStudio
CordycepsUltra® Sveppadropar - Frammistaða
CordycepsUltra® Sveppadropar - Frammistaða
Couldn't load pickup availability
CordycepsUltra® er þekktur fyrir að styðja við aukið úthald, bætta líkamlega frammistöðu og sneggri endurheimt eftir áreynslu. Sveppurinn verið talinn hafa styrkjandi áhrif á lungu, nýru og almenna orku líkamans.
Cordyceps gæti einnig stuðlað að aukinni framleiðslu á adenosínþrífosfati (ATP), sem er lykillinn að orkumyndun í vöðvum. Þetta gæti leitt til betri nýtingar á súrefni, minni þreytu og aukins styrks, sérstaklega við æfingar eða endurheimt.
Hann hefur einnig verið notaður til að draga úr orkuleysi og styrkja lífsþrótt, bæði hjá íþróttafólki og þeim sem vilja viðhalda orku og úthaldi með aldrinum.
Notaðu Cordyceps dropana á morgnanna, í hádeginu eða fyrir æfingu. Droparnir eru frábær viðbót við heilbrigða daglega rútínu.
MindStudio droparnir eru unnir úr sveppum sem eru týndir í skógum Finnlands þar sem kjöraðstæður stuðla að hámarks virkni. Þeir eru lífrænt vottaðir og án allra aukaefna.
Athugið: Droparnir er fæðubót við fjölbreytt mataræði og er ekki ætluð til lækningar eða forvarna gegn sjúkdómum.
Innihaldsefni
Innihaldsefni
- Lífrænn Cordyceps
- Hreint vatn
- Ethanol 20%
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
2ml (1000mg) skammtur á dag, mælum með að nota að morgni eða fyrir æfingu.
Þessi vara telst sem fæðubót samkvæmt íslenskri reglugerð. Í vörunum eru aðlögunarefni úr náttúrunni sem við mælum með að kynna sér. Ekki skal neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur gefur til kynna. Varan kemur ekki í stað fjölbreytts fæðis og er ekki ætluð til þess að greina, lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma.
Mælum með að hafa samband við lækni fyrir notkun ef þú átt von á þér eða með barn á brjósti.
Geymist þar sem að börn ná ekki til.
Hvernig á að nota?
Hvernig á að nota?
Bættu við í drykk eins og vatn, te, kaffi, safa eða boozt, eða bara beint undir tunguna.
Lífvirkir sveppir virka best ef teknir daglega yfir lengri tíma.
Hámarksgæði
Hámarksgæði
- Eingöngu fullþroskaðir sveppir notaðir
- Hámarks lífvirkni dregin úr sveppnum
- Kosher, glutenfrítt, vegan og engar erfðabreytingar
- Hágæða Miron Violet gler flöskur
- Týndir villtir í Finnlandi
- Þróað og átappað í Danmörku
Vottanir:
- EU & USDA lífræn vottun
- FSSC 22000 Vottun
- Dansk Økologi Mærkning



