Skip to product information
1 of 3

MindStudio

Daily Ritual Sett

Daily Ritual Sett

Regular price 24.900 ISK
Regular price 29.960 ISK Sale price 24.900 ISK
Sparaðu! Uppselt
Með sköttum. Sendingarkostnaður reiknaður við greiðslu.

Ritual Settið inniheldur fjóra kraftmikla sveppadropa sem saman gætu stutt við jafnvægi líkama og huga. Með þessu setti færðu stuðning við einbeitingu, orku, ónæmi og innri ró.

Lion’s Mane - Sveppur heilans, getur stutt við minni, einbeitingu og skýrleika. Inniheldur lífvirk efni sem gætu stutt við taugavaxtarþætti (NGF) og viðhaldið heilbrigðri heilastarfsemi.
Reishi - Ró og endurnæring, gæti stuðlað að betri svefni, minnkað streitu og gæti dregið úr bólgum í líkamanum. Hefur verið notaður öldum saman til að styðja við ónæmiskerfið.
Chaga - Náttúruleg frumuvörn, mjög ríkur af andoxunarefnum og gæti hjálpað til við að vernda frumur gegn oxunarálagi, styðja orkustig og draga úr streituviðbrögðum.
Shiitake - Ofurfæða fyrir húð og ónæmiskerfi, rík af amínósýrum, vítamínum og steinefnum sem gætu stutt við heilbrigt meltingarkerfi, sterkt ónæmi og náttúrulega útgeislun.

Ritual Settið – náttúrulegur stuðningur fyrir daglega vellíðan.

Athugið: Dropanir er viðbót við fjölbreytt mataræði – ekki ætlaðir til greiningar, lækningar eða forvarna gegn sjúkdómum.

Innihaldsefni

  • Lífrænt sveppa extrakt
  • Hreint vatn
  • Ethanol 20%

Nánari upplýsingar

2ml (1000mg) skammtur á dag af hverri tegund.

Þessi vara telst sem fæðubót samkvæmt íslenskri reglugerð. Í vörunum eru aðlögunarefni úr náttúrunni sem við mælum með að kynna sér. Ekki skal neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur gefur til kynna. Varan kemur ekki í stað fjölbreytts fæðis og er ekki ætluð til þess að greina, lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma. 

Mælum með að hafa samband við lækni fyrir notkun ef þú átt von á þér eða með barn á brjósti. 

Geymist þar sem að börn ná ekki til.

Hvernig á að nota?

Bættu við í drykk eins og vatn, te, kaffi, safa eða boozt, eða bara beint undir tunguna.

Lífvirkir sveppir virka best ef teknir daglega yfir lengri tíma.

Skoða vöru