Kiki Health
PMS stuðningur - 60 hylki
PMS stuðningur - 60 hylki
Couldn't load pickup availability
Náttúrulegur stuðningur í hverjum mánuði. Jurtahylkin frá KIKI taka á einkennum fyrir tíðir. Þau innihalda hefðbundnar plöntur, aðlögunarefni (adoptogens) og nauðsynleg vítamín og steinefni sem styðja við náttúrulegan takt líkamans.
Fullkomin fyrir konur sem leita jafnvægis og heildræns stuðnings á hverjum mánuði.
Helstu kostir:
-
Stuðlar að eðlilegu hormónajafnvægi
- Dregur náttúrulega úr einkennum fyrir tíðir
- Bætir orku og líðan
- Léttir á mánaðarlegum krömpum
- Styður eðlilega vöðvastarfsemi
- Stuðlar að skýrleika og einbeitingu
- 100% náttúrulegt og vandlega samsett blanda
Fæðubótarefni, ekki ætlað til lækningar eða forvarna gegn sjúkdómum.
Innihaldsefni
Innihaldsefni
Aquamin Mg® (veitir magnesíum), B5 NakoMIN (unnið úr plöntuefnum), duft úr spergilkálsspírum (Brassica oleracea italica), B6 NakoMIN (unnið úr plöntuefnum), Lynside Forte Sink (Saccharomyces cerevisiae), útdráttur úr aspasrót (5:1) (Asparagus racemosus), útdráttur úr dong quai rót (6:1) (Angelica sinensis), saffranútdráttur (2% safranal) (Crocus sativus), útdráttur úr ashwagandha rót (10:1) (Withania somnifera), fólínsýra NakoMIN (unnið úr sítrónuberki).
Hylki: Hypromellósi (plöntubundið hylki).
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
PMS hylkin eru vandlega samsett úr vítamínum, steinefnum og plöntuútdrætti sem styðja við jafnvægi og vellíðan á náttúrulegan hátt.
Magnesíum og B6-vítamín stuðla að eðlilegri vöðva- og taugastarfsemi og geta dregið úr þreytu og orkuleysi. B6-vítamín hjálpar einnig til við að halda hormónastarfsemi í jafnvægi, sem styður reglulegan tíðahring.
B5 (pantótensýra) styður við eðlileg efnaskipti og andlega frammistöðu, á meðan sink stuðlar að frjósemi og vernd frumna gegn oxunarálagi.
Hylkin innihalda einnig hágæða jurtir og aðlögunarefni sem bjóða upp á markvissan og náttúrulegan stuðning við líkama og huga í gegnum tíðahringinn.
Unnin úr 100% virkum innihaldsefnum án fylliefna – hvert hylki veitir hreinan, áhrifaríkan stuðning.
Hvernig á að nota?
Hvernig á að nota?
Hristið vel fyrir notkun. Fullorðnir taka 1 teskeið (5 ml) á dag með mat. Má taka eitt og sér eða blanda í vatn eða drykk.
Athugið:
Inniheldur fisk. Ráðfærðu þig við heilbrigðisstarfsfólk áður en þú notar vöruna ef þú tekur lyf, ert barnshafandi eða með barn á brjósti.
Af hverju KIKI Health
Af hverju KIKI Health
- Óunnin, næringarrík matvæli
- Upprunnið frá úrvalsstöðum
- Vörur þróaðar af sérfræðingum
- Hátt næringargildi
- Styður líkama, huga og heilsu
Vottanir:
- EU lífræn vottun
- GB-ORG-05 Non-EU Agriculture
- Soil Association Organic
