Hugur Studio
Ritual Helga Ómars
Ritual Helga Ómars
Kynnum Ritual Helga Ómars, sem inniheldur Lion’s Mane og Chaga lífvirku sveppadropana. Eftir að hafa prufað sveppadropana í nokkra mánuði hefur Helgi fundið að þessir hafa haft mjög jákvæð áhrif á einbeitingu og orku hjá honum.
Lion’s Mane er þekktur sem sveppur heilans þar sem hann styður við starfsemi hans, þar á meðal minni, einbeitingu og andlegan skýrleika. Þessi kraftmikli sveppur stuðlar að myndun taugavaxtarþátta (Nerve Growth Factors), sem eykur heilbrigði og starfsemi heilans.
Chaga er er þekktur fyrir endurnærandi eiginleika sína, sveppurinn kemur jafnvægi á orkustig líkamans og hjálpar þér að berjast gegn streituviðbrögðum. Chaga er mjög ríkur af andoxunarefnum og lífvirkum efnasamböndum sem stuðla að vernd frumna líkamans og dregur úr öldrun líkamans vegna andoxandi áhrifa sveppsins.
Þetta er öflugt duo sem er sett saman til þess að styðja við einbeitingu og orku í gegnum daginn.
Hvernig á að nota?
Hvernig á að nota?
Það er frábært að taka Lion’s Mane um hádegisbil til þess klára daginn með stæl. Þú getur tekið dropana beint undir tunguna, eða bætt dropunum í hvaða drykk sem er, t.d. te, kaffi, vatn eða safa.
Best er að taka Reishi um klukkutíma áður en þú ferð að sofa. Gaman er að búa til kvöldrútínu þar sem þú getur blandað dropunum í róandi te eða bara hvaða drykk sem er.
Lífvirkir sveppir virka best ef teknir daglega yfir lengri tíma.
Innihaldsefni
Innihaldsefni
- Lífrænt sveppa extrakt
- Hreint vatn
- Ethanol 20%
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
2ml (1000mg) skammtur á dag af hverri tegund.
Þessi vara telst sem fæðubót samkvæmt íslenskri reglugerð. Í vörunum eru aðlögunarefni úr náttúrunni sem við mælum með að kynna sér. Ekki skal neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur gefur til kynna. Varan kemur ekki í stað fjölbreytts fæðis og er ekki ætluð til þess að greina, lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma.
Mælum með að hafa samband við lækni fyrir notkun ef þú átt von á þér eða með barn á brjósti.
Geymist þar sem að börn ná ekki til.