Kiki Health
Black Seed Oil, lífræn – 125ml
Black Seed Oil, lífræn – 125ml
Couldn't load pickup availability
Virka efnið í svartfræolíu er þýmókínón, sem er öflugt efnasamband sem hefur verið mikið rannsakað vegna mögulegra heilsufarslegra áhrifa. Þessi extra sterka svartfræolía inniheldur einstaklega hátt hlutfall af þýmókínóni, eða 1,3% - 2%!
- Næringarrík olía með 1,3% - 2% þýmókínón
- 100% hrein, óunnin og óbleikt jómfrúarolía
- Kaldpressuð til að varðveita öll næringarefni
- Má neyta til að styðja við eðlilega blóðsykurstjórnun
- Mýkir þurra, viðkvæma og hreistraða húð
- Nærir bæði húð og hár
Innihaldsefni
Innihaldsefni
100% lífræn kaldpressuð Black Seed olía -svartkúmenolía (Nigella sativa)
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Hrein og næringarrík olía unnin úr nýpressuðum fræjum Nigella sativa plöntunnar. Hana má bæði neyta innvortis eða bera á húð og hár þar sem hún getur hjálpað til við að lina þurra, pirraða eða hreistraða húð.
Olían frá KIKI Health inniheldur 1,3% – 2% thýmókínón – sem er virkasti og mikilvægasti þátturinn í svartkúmenolíu – meira en flestar sambærilegar olíur á markaði.
Fræin eru lífrænt ræktuð í næringarríkri, eiturefnalausri mold og olían kaldpressuð til að varðveita öll virk næringarefni. Niðurstaðan er breiðvirk, nærandi olía sem hefur hvorki verið skemmd með hita né leysiefnum.
Þar sem hún er rík af næringarefnum hentar hún ekki aðeins innvortis, heldur má einnig bera hana beint á húð til að draga úr þurrki, kláða og hreistri. Einnig má bæta henni við sjampó til að næra og styrkja hárið.
Hvernig á að nota?
Hvernig á að nota?
Fullorðnir: Takið 1 teskeið (5 ml) ein og sér eða blandað út í drykk eða vatn.
Einnig má bæta olíunni út í smoothies, sósur eða salatsósur.
Þetta er kaldpressuð olía og ætti ekki að hita.
Af hverju KIKI Health
Af hverju KIKI Health
- Óunnin, næringarrík matvæli
- Upprunnið frá úrvalsstöðum
- Vörur þróaðar af sérfræðingum
- Hátt næringargildi
- Styður líkama, huga og heilsu
Vottanir:
- EU lífræn vottun
- GB-ORG-05 Non-EU Agriculture
- Soil Association Organic


