Undra jurtir
TÓLG - Beef tallow skin cream (50g)
TÓLG - Beef tallow skin cream (50g)
Couldn't load pickup availability
TÓLG er alhliða og djúp húðnæring úr þeyttri nautafitu og íslenskum jurtum. nautafitan er úr íslenskum grasfóðruðum nautum. Hún er náttúrulega rík af A, D, K og E vítamínum. Dýrafita er svipuð okkar eigin húðfitu og smýgur hún því einstaklega vel inn og virkar vel á allar húðtegurndir. Nærandi eiginleikar tólgar hafa getu til að bæta húðheilsuna til lengdar. Í vörunni er einnig örlítið af mct olíu (fljótandi kókosolíu) til þess að skapa mýkri áferð. Engar fræ eða hnetu olíur eru notaðar og engar ilmkjarnaolíur, en ilmurinn kemur úr jurtunum sjálfum.
Innihaldsefni
Innihaldsefni
Grasfóðruð íslensk nautatólg, mct olía,(fljótandi kókosolía), íslenskar jurtir: ösp (populus spp.), birki (betula pubescens).
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Öspin gefur græðandi, bólgueyðandi og verndandi eiginleika. Asparbrumin, sem eru tínd snemma á vorin, innihalda náttúrulegar olíur sem gefa kreminu dásamlegan ilm ásamt því að veita græðandi, bólgueyðandi og verndandi eiginleika.
Hvernig á að nota?
Hvernig á að nota?
Notist sem andlits eða líkams krem fyrir fullorðna og börn. Notist á útbrot, ör, bólur, sár, exem og fleira. Áferð getur breyst við mismunandi hitastig. Varist notkun ef um trjá- eða jurta ofnæmi er að ræða.
Af hverju KIKI Health
Af hverju KIKI Health
- Óunnin, næringarrík matvæli
- Upprunnið frá úrvalsstöðum
- Vörur þróaðar af sérfræðingum
- Hátt næringargildi
- Styður líkama, huga og heilsu
Vottanir:
- EU lífræn vottun
- GB-ORG-05 Non-EU Agriculture
- Soil Association Organic
